462 - Veit mér að heyra
Veit mér að heyra'
um umhyggju þína að morgni,
á þig set ég mitt traust.
Veit mér að finna,
finna minn veg.
Sálu mína ég hef til þín.
Amen.
Höfundur lags: M. West
Höfundur texta: Sl 143.8
Veit mér að heyra'
um umhyggju þína að morgni,
á þig set ég mitt traust.
Veit mér að finna,
finna minn veg.
Sálu mína ég hef til þín.
Amen.
Höfundur lags: M. West
Höfundur texta: Sl 143.8