461 - Lof og dýrð sé þér
Lof og dýrð sé þér, Drottinn,
þér föður, syni og heilögum anda.
Svo sem er og var og verður
um eilífar tíðir, öld eftir öld.
Amen. Amen.
Höfundur lags: H. W. Greatorex
Höfundur texta: Höf. ókunnur - Jón Hj. Jónsson aðhæfði