442 - Æskumenn

Ennþá bíður okkar starf.
Endurnýja krafta þarf.
Kristur heyrist kalla enn:
Æskumenn, æskumenn.
Fylkið undir fána minn,
flytjið náðarboðskapinn,
æskumenn, æskumenn, æskumenn.

Undan, eftir, allt um kring
er hans máttka hönd
til að frelsa fallna menn
friðarheima lönd.
Æskumenn, æskumenn, æskumenn.


Heyrið fjenda falla her,
flýja sjá þá braut, en vér
sækjum fast á sigurtind,
æskumenn, æskumenn.
Stöndum saman allir, einn,
undan fer hann sigurhreinn
æskumenn, æskumenn, æskumenn.


Höfundur lags: H. A. Miller
Höfundur texta: Jón Hj. Jónsson