400 - Guð gaf smyrsl í Gílead
Guð gaf smyrsl í Gílead við lemstran læknismál,
Guð gaf smyrsl í Gílead að lækna sjúka sál.
Á stundum stend ég brotinn
í starfi fánýtt þý.
Þá hjálpar Helgi andinn
og huggar mig á ný.
Guð gaf smyrsl í Gílead við lemstran læknismál,
Guð gaf smyrsl í Gílead að lækna sjúka sál.
Prédikir þú sem Pétur
og Páll í bænarró.
Þá far og seg þeim föllnu:
Hann fyr' oss alla dó.
Höfundur lags: C. M. D.
Höfundur texta: Jón Hj. Jónsson