317 - Ó, alheims faðir

Ó, alheims faðir, fyrirgef
vort fákænlega ráð.
Vorn endurlífga innri mann
til upphafs þess, er skópstu hann:
Að dýrka Drottinn Guð.


Höfundur lags: F. C. Maker
Höfundur texta: Jón Hj. Jónsson